Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour