Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour