Fossar í Grand Palais hjá Chanel Ritstjórn skrifar 3. október 2017 11:30 Glamour/Getty Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour