Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour