Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour