Rukkuðu 500 krónur fyrir kranavatn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 22:45 Gillette leikvangurinn í Massachusetts rúmar yfir 65 þúsund áhorfendur, sem allir voru þyrstir í gær. vísir/getty Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær. Mikill hiti var í Boston í gær þær flöskur af vatni sem voru til sölu seldust upp. Þá tóku veitingasölumenn vallarins upp á að selja áhorfendum kranavatn. Einn áhorfandi eyddi 45 dollurum í vatn á vellinum í gær, eða tæpum 5 þúsund krónum. Patriots sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á málinu og sögðu málið vera undir rannsókn innanhúss. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, gaf nýlega út heilsubók þar sem hann ráðleggur fólki að halda sig frá kranavatni. „Jafnvel þegar verið er að sjóða grænmeti þá er best að sía vatnið fyrst,“ segir í bók Brady. Brady tryggði Patriots sigurinn á lokamínútu leiksins, en hann endaði 36-33 fyrir Patriots.@Patriots — Loved spending $45 on tap water today... how could you run out of bottles in the 2nd qr? #bestdayever — jim kappos (@jimkappos) September 24, 2017 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær. Mikill hiti var í Boston í gær þær flöskur af vatni sem voru til sölu seldust upp. Þá tóku veitingasölumenn vallarins upp á að selja áhorfendum kranavatn. Einn áhorfandi eyddi 45 dollurum í vatn á vellinum í gær, eða tæpum 5 þúsund krónum. Patriots sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á málinu og sögðu málið vera undir rannsókn innanhúss. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, gaf nýlega út heilsubók þar sem hann ráðleggur fólki að halda sig frá kranavatni. „Jafnvel þegar verið er að sjóða grænmeti þá er best að sía vatnið fyrst,“ segir í bók Brady. Brady tryggði Patriots sigurinn á lokamínútu leiksins, en hann endaði 36-33 fyrir Patriots.@Patriots — Loved spending $45 on tap water today... how could you run out of bottles in the 2nd qr? #bestdayever — jim kappos (@jimkappos) September 24, 2017
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira