Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Ritstjórn skrifar 26. september 2017 09:45 Ýttu á myndina til að sjá hana stærri. Haustið er nú komið fyrir víst og finnum við mikla þörf fyrir góða kápu áður en við hlaupum út á morgnana. Úrvalið er mikið í búðum hér á landi og góður tími til að fjárfesta í einni góðri kápu. Eftir allt saman þá er þetta ein mest notaða flíkin okkar yfir vetrartímann. Dökkbláa kápan kemur frá 2ND DAY og fæst í GK Reykjavík. Hún kemur líka í æðislegum rauðum lit. Hún kostar 38.995 kr. Svarta kápan kemur úr Zöru og kostar 8.995. Fyrir þær sem vilja töff kápu án þess að eyða of miklu. Ljósgráa kápan er frá Filippa K, og er meira eins og stuttur ullarjakki. Hún fæst í Kultur og kostar 57.995 kr. Ljósbrúna kápan fæst í Selected og er á 25.990 kr. Alltaf klassískur litur. Rauða kápan er frá Storm & Marie og fæst í Akkúrat. Þessi kápa er mjög girnileg og hlýleg, og hægt að vefja sér inn í hana á köldustu dögum. Hún kostar 29.990 kr. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour
Ýttu á myndina til að sjá hana stærri. Haustið er nú komið fyrir víst og finnum við mikla þörf fyrir góða kápu áður en við hlaupum út á morgnana. Úrvalið er mikið í búðum hér á landi og góður tími til að fjárfesta í einni góðri kápu. Eftir allt saman þá er þetta ein mest notaða flíkin okkar yfir vetrartímann. Dökkbláa kápan kemur frá 2ND DAY og fæst í GK Reykjavík. Hún kemur líka í æðislegum rauðum lit. Hún kostar 38.995 kr. Svarta kápan kemur úr Zöru og kostar 8.995. Fyrir þær sem vilja töff kápu án þess að eyða of miklu. Ljósgráa kápan er frá Filippa K, og er meira eins og stuttur ullarjakki. Hún fæst í Kultur og kostar 57.995 kr. Ljósbrúna kápan fæst í Selected og er á 25.990 kr. Alltaf klassískur litur. Rauða kápan er frá Storm & Marie og fæst í Akkúrat. Þessi kápa er mjög girnileg og hlýleg, og hægt að vefja sér inn í hana á köldustu dögum. Hún kostar 29.990 kr.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour