Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour