Paulinho tryggði Barcelona sigur Dagur Lárusson skrifar 16. september 2017 16:40 Paulinho skorar sigurmarkið í dag Vísir/getty Barcelona bar siguorð á Getafe í spænsku deildinni í dag en leikurinn endaði 2-1. Fyrir leik var Barcelona á toppnum með eins stiga forskot og því höfðu þær tækifæri á því að auka forskot sitt. Það voru hins vegar Getafe sem komust yfir í leiknum á 39. mínútu en þar var á ferðinni Gaku Shibasaki og var staðan 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum tóku gestirnir við sér og jöfnuðu þeir metin á 62. mínútu en það var Denis Suarez sem að gerði það. Allt virtist stefna í 1-1 jafntefli, en þá steig Paulinho fram og skoraði sigurmarkið og tryggði Barcelona stigin þrjú. Barcelona situr því á toppi deildarinnar með 12 stig, fjórum stigum meira en Real Sociedad í 2. sætinu. Spænski boltinn
Barcelona bar siguorð á Getafe í spænsku deildinni í dag en leikurinn endaði 2-1. Fyrir leik var Barcelona á toppnum með eins stiga forskot og því höfðu þær tækifæri á því að auka forskot sitt. Það voru hins vegar Getafe sem komust yfir í leiknum á 39. mínútu en þar var á ferðinni Gaku Shibasaki og var staðan 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum tóku gestirnir við sér og jöfnuðu þeir metin á 62. mínútu en það var Denis Suarez sem að gerði það. Allt virtist stefna í 1-1 jafntefli, en þá steig Paulinho fram og skoraði sigurmarkið og tryggði Barcelona stigin þrjú. Barcelona situr því á toppi deildarinnar með 12 stig, fjórum stigum meira en Real Sociedad í 2. sætinu.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti