Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 1. september 2017 10:30 Glamour/Getty Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour
Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour