Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour