Lífið samstarf

Upprennandi taugahjúkrunarfræðingur úr Kópavogi

Landspítali kynnir
Kristín hyggst sérhæfa sig í taugahjúkrun. Hún segir tækifærin mörg á Landspítala til að vinna að hinum ýmsu verkefnum.
Kristín hyggst sérhæfa sig í taugahjúkrun. Hún segir tækifærin mörg á Landspítala til að vinna að hinum ýmsu verkefnum.
Mannauðsmínútan: Kristín Ásgeirsdóttir er hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeildinni B2 hjá Landspítala í Fossvogi. Hún er úr Kópavogi, á tvö ung börn og finnst gaman að spreyta sig á saumaskap.

Kristín tekur nú þátt í tveimur spennandi gæðaverkefnum á deildinni. Hún segir að taugahjúkrun hafi í upphafi ekki endilega verið það sem stóð henni næst, en verkefnin leiddu til þess að nú ætlar hún að sérhæfa sig á því sviði. Hún segir að tækifærin séu mörg á Landspítala til að vinna að ýmsum verkefnum og hún finni fyrir miklum stuðningi þar.

Hægt er að skoða fleiri mannauðsmínútur frá Landspítala hér.

Þessi grein er unnin í samstarfi við Landspítalann.

Mannauðsmínútan (4) Kristín Ásgeirsdóttir from Landspítali on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×