Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2017 12:15 Laugardalurinn lifnar heldur betur við á Secret Solstice. Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár. Secret Solstice Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár.
Secret Solstice Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira