Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Ritstjórn skrifar 8. september 2017 10:30 Glamour/Getty Sýning Calvin Klein fór fram á tískuvikunni í New York í gær en sýningin er ein sú flottasta undir stjórn Raf Simons. Meira um sýninguna hér. Það vakti athygli gesta að sjá hina 16 ára Kaiu Gerber, dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, ganga tískupallinn í fyrsta sinn. Hún gerði það óaðfinnanlega enda á orðatiltækið sjaldan fellur eplið langt frá eikinni vel við hér. Það er líklega ekki tilviljun að Kaia hafi ákveðið að velja Calvin Klein sem sína fyrstu sýningu á ferlinum en móðir hennar hefur unnið mikið fyrir bandaríska tískuhúsið í gegnum tíðina og eiga þeir því góðan þátt í hennar velgengni. Ritstjórar tískutímarita kepptust við að óska móðurinni til hamingju með dótturina á samfélagsmiðlum í gærkvöldi, sem að sjálfsögðu var stolt af sinni stelpu. Við munum mjög líklega sjá mikið meira af þessari stelpu á tískuvikunum framundan. Kaia Gerber. Baby Cindy... Kaia Gerber at Calvin Klein. Generations of beauties. Walk for the 1 st time! @cindycrawford A post shared by Emmanuelle Alt Official (@emmanuellealt) on Sep 7, 2017 at 5:48pm PDT Congratulations Kaia for your debut at CKSS18! Congratulations Raf for this amazing show! @kaiagerber @calvinklein @rafsimons @crfashionbook A post shared by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Sep 7, 2017 at 8:48pm PDT CALVIN KLEIN! there are no words to describe how I feel, I love you endlessly Raf! A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Sep 7, 2017 at 6:10pm PDT Tengdar fréttir Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Tískuvikan í New York er í fullu fjöri. Sýning Calvin Klein var í gær og var vísunin í Ameríku mikil. 8. september 2017 09:30 Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour
Sýning Calvin Klein fór fram á tískuvikunni í New York í gær en sýningin er ein sú flottasta undir stjórn Raf Simons. Meira um sýninguna hér. Það vakti athygli gesta að sjá hina 16 ára Kaiu Gerber, dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, ganga tískupallinn í fyrsta sinn. Hún gerði það óaðfinnanlega enda á orðatiltækið sjaldan fellur eplið langt frá eikinni vel við hér. Það er líklega ekki tilviljun að Kaia hafi ákveðið að velja Calvin Klein sem sína fyrstu sýningu á ferlinum en móðir hennar hefur unnið mikið fyrir bandaríska tískuhúsið í gegnum tíðina og eiga þeir því góðan þátt í hennar velgengni. Ritstjórar tískutímarita kepptust við að óska móðurinni til hamingju með dótturina á samfélagsmiðlum í gærkvöldi, sem að sjálfsögðu var stolt af sinni stelpu. Við munum mjög líklega sjá mikið meira af þessari stelpu á tískuvikunum framundan. Kaia Gerber. Baby Cindy... Kaia Gerber at Calvin Klein. Generations of beauties. Walk for the 1 st time! @cindycrawford A post shared by Emmanuelle Alt Official (@emmanuellealt) on Sep 7, 2017 at 5:48pm PDT Congratulations Kaia for your debut at CKSS18! Congratulations Raf for this amazing show! @kaiagerber @calvinklein @rafsimons @crfashionbook A post shared by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Sep 7, 2017 at 8:48pm PDT CALVIN KLEIN! there are no words to describe how I feel, I love you endlessly Raf! A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Sep 7, 2017 at 6:10pm PDT
Tengdar fréttir Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Tískuvikan í New York er í fullu fjöri. Sýning Calvin Klein var í gær og var vísunin í Ameríku mikil. 8. september 2017 09:30 Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour
Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Tískuvikan í New York er í fullu fjöri. Sýning Calvin Klein var í gær og var vísunin í Ameríku mikil. 8. september 2017 09:30