Panamera Turbo S E-Hybrid frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:38 Panamera Turbo S E-Hybrid er kraftaköggull hlaðinn fáguðum lúxus. Á rafbílasýningu Porsche á morgun, laugardag, fá áhugamenn um rafbílavæðinguna í bílaiðnaðinum að kynnast því nýjasta sem þýski ofurbílaframleiðandinn hefur fram að færa. Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slái Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika, segir í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofurbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið. Rafbílasýning Porsche er á laugardeginum 9. september í Porsche salnum, Vagnhöfða 23. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00 og eru allir velkomnir. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent
Á rafbílasýningu Porsche á morgun, laugardag, fá áhugamenn um rafbílavæðinguna í bílaiðnaðinum að kynnast því nýjasta sem þýski ofurbílaframleiðandinn hefur fram að færa. Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slái Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika, segir í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofurbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið. Rafbílasýning Porsche er á laugardeginum 9. september í Porsche salnum, Vagnhöfða 23. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00 og eru allir velkomnir.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent