Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour