Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour