Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour