Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour