Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour