Aðeins auðveldara fyrir Usain Bolt á HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 10:00 Usain Bolt og Andre de Grasse. Vísir/Getty Usain Bolt ætlar sér að enda ferillinn með því að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í London sem hefst á morgun. Verkefnið var aðeins auðveldara eftir að kanadíski spretthlauparinn Andre de Grasse forfallaðist en Andre er meiddur og getur ekki tekið þátt í heimsmeistaramótinu. Andre de Grasse varð í öðru sæti á eftir Usain Bolt í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó síðasta haust og vann einnig brons í 100 metra hlaupinu. De Grasse er að glíma við tognun aftan í læri og þarf að sætta sig við að missa af heimsmeistaramótinu. Hann hljóp 100 metrana á 9,69 sekúndum í júní en þá var of mikill meðvindur. „Meiðsli eru hluti af íþróttum en tímasetningin á þessum er einstaklega óheppileg. Allt þetta ár var ég með augun á 100 metra hlaupinu í London. Ég er í besta forminu sem ég hef verið í á ævinni og hlakkaði til að keppa við þá bestu í heimi,“ sagði Andre de Grasse í viðali við BBC. Andre de Grasse er 22 ára gamall en Usain Bolt er þrítugur. Vinni Bolt 100 metra hlaupið á laugardagskvöldið þá verður hann heimsmeistari í fjórða sinn í greininni en hann vann hana líka í Berlín 2009, í Moskvu 2013 og í Peking 2015. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira
Usain Bolt ætlar sér að enda ferillinn með því að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í London sem hefst á morgun. Verkefnið var aðeins auðveldara eftir að kanadíski spretthlauparinn Andre de Grasse forfallaðist en Andre er meiddur og getur ekki tekið þátt í heimsmeistaramótinu. Andre de Grasse varð í öðru sæti á eftir Usain Bolt í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó síðasta haust og vann einnig brons í 100 metra hlaupinu. De Grasse er að glíma við tognun aftan í læri og þarf að sætta sig við að missa af heimsmeistaramótinu. Hann hljóp 100 metrana á 9,69 sekúndum í júní en þá var of mikill meðvindur. „Meiðsli eru hluti af íþróttum en tímasetningin á þessum er einstaklega óheppileg. Allt þetta ár var ég með augun á 100 metra hlaupinu í London. Ég er í besta forminu sem ég hef verið í á ævinni og hlakkaði til að keppa við þá bestu í heimi,“ sagði Andre de Grasse í viðali við BBC. Andre de Grasse er 22 ára gamall en Usain Bolt er þrítugur. Vinni Bolt 100 metra hlaupið á laugardagskvöldið þá verður hann heimsmeistari í fjórða sinn í greininni en hann vann hana líka í Berlín 2009, í Moskvu 2013 og í Peking 2015.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira