Anna Faris og Chris Pratt skilin Ritstjórn skrifar 7. ágúst 2017 09:45 Glamour/Getty Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour