Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 11:00 Skjáskot/Instagram Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Algjörar neglur Glamour Alsæl með Kanye West Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour
Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Algjörar neglur Glamour Alsæl með Kanye West Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour