Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 22:15 Glamour/Getty Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour