Bein útsending: Háskólinn í Reykjavík keppir á Silverstone Finnur Thorlacius skrifar 23. júlí 2017 09:48 Keppt er á hinni sögufrægu Silverstone-braut í Bretlandi. Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent
Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent