Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour