Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2017 08:00 Andy Cowell og Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes ræða málin. Vísir/Getty Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. Honda, vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur átt erfitt uppdráttar síðan framleiðandinn kom inn í Formúlu 1 aftur árið 2015. Cowell hefur stýrt véladeild Mercedes á meðan liðið hefur einokað titlana í mótaröðinni undanfarin þrjú ár. Hann segir að enginn skyldi afskrifa Honda og McLaren alveg strax. „Ég held að með breytingum á reglum um þróun véla yfir tímabilið á fyrsta tímabili framleiðanda höfum við hjálpað nýjum framleiðendum að koma inn og fóta sig,“ sagði Cowell. „Það eru því tækifæri fyrir Honda að ná stórum framförum. Við ákváðum líka að taka þróunarskammta-kerfið úr umferð enda skrítið kerfi, það er furðulegt að banna einhverjum að æfa sig til að verða betri. Því var ákvörðunin einföld um að farga því kerfi enda var það ekki gott fyrir íþróttina,“ bætti Cowell við. „Ég held að enginn ætti að vanmeta tæknilega þekkingu og getu Honda og McLaren, ég myndi veðja að þessi blanda verði góð og það innan skamms,“ sagði Cowell að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. Honda, vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur átt erfitt uppdráttar síðan framleiðandinn kom inn í Formúlu 1 aftur árið 2015. Cowell hefur stýrt véladeild Mercedes á meðan liðið hefur einokað titlana í mótaröðinni undanfarin þrjú ár. Hann segir að enginn skyldi afskrifa Honda og McLaren alveg strax. „Ég held að með breytingum á reglum um þróun véla yfir tímabilið á fyrsta tímabili framleiðanda höfum við hjálpað nýjum framleiðendum að koma inn og fóta sig,“ sagði Cowell. „Það eru því tækifæri fyrir Honda að ná stórum framförum. Við ákváðum líka að taka þróunarskammta-kerfið úr umferð enda skrítið kerfi, það er furðulegt að banna einhverjum að æfa sig til að verða betri. Því var ákvörðunin einföld um að farga því kerfi enda var það ekki gott fyrir íþróttina,“ bætti Cowell við. „Ég held að enginn ætti að vanmeta tæknilega þekkingu og getu Honda og McLaren, ég myndi veðja að þessi blanda verði góð og það innan skamms,“ sagði Cowell að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00
Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15