Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour