Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour