Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour