Eggja- og lárperusalat með kalkúni 11. júlí 2017 19:00 Tortilla-kökur má fylla með alls kyns kjöti og grænmeti eftir smekk hvers og eins. Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp. Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp.
Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning