Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. júlí 2017 12:00 Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. Skjáskot/Youtube Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið. Game of Thrones Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið.
Game of Thrones Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira