Lífið samstarf

Hlaupandi hjúkrunarfræðingur hlustar á hip-hop

Landspítalinn kynnir
Edda Dröfn gengst óhikað við því að syngja í bílnum.
Edda Dröfn gengst óhikað við því að syngja í bílnum.
Mannauðsmínútan: Edda Dröfn Daníelsdóttir hannar vefnám fyrir ýmis klínísk kerfi sem notuð eru á Landspítala. Hún er hjúkrunarfræðingur og lauk meistaranámi í verkefnastjórnun. Edda æfir hlaup og stefnir á maraþon í Danmörku í vor. Henni finnst gaman að ferðast og kaupa föt. Eiginmaður hennar er danskur og eiga þau tvær dætur og köttinn Feyju.

Það er örlítill hip-hoppari í Eddu og hún gengst óhikað við því að syngja ein í bílnum. Ef Edda ætti að skipta um starfsvettvang þá lægi leiðin í söngnám eða í leiklist.

Hægt er að skoða fleiri mannauðsmínútur frá Landspítala hér. 

Þessi grein er unnin í samstarfi við Landspítalann.

MANNAUÐSMÍNÚTAN (9) // Edda Dröfn Daníelsdóttir from Landspítali on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×