Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 19:00 Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur löngum verið þekkt fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og tjáir sig yfirleitt í gegnum hönnun sína. Nýjasta útspilið er að taka upp haust og vetrarherferð sína á ruslahaugunum við Skotlandsstrendur. Ástæðan er einföld - að vekja fólk til umhugsunar um eigið neyslumunstur. „Við verðum að hugsa um það sem við erum að skilja eftir okkur.“ Herferðin hefur vakið athygli og sitt sýnist hverjum, en þetta er án efa áhrifamikil leið hjá Stellu að vekja athygli á mikilvægu málefni. Svo er haust og vertarlínan líka mjög flott. Shot on a landfill in Scotland by @HarleyWeir with artwork by #UrsFischer, our new campaign highlights a beautiful attitude towards the collective challenge of waste and what we are leaving behind for future generations. A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 11:50am PDT The new Winter campaign. Coming soon... A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 8:36am PDT "The idea with this campaign is to portray who we want to be and how we carry ourselves, our attitude and our collective path.” x Stella By continuing to highlight issues that are important to us, models @BirgitKos, @IanaGodnia and @HuanModel explore a landfill in Scotland in our new season Winter campaign. We must think about what we are leaving behind. A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 2:13pm PDT Mest lesið Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur löngum verið þekkt fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og tjáir sig yfirleitt í gegnum hönnun sína. Nýjasta útspilið er að taka upp haust og vetrarherferð sína á ruslahaugunum við Skotlandsstrendur. Ástæðan er einföld - að vekja fólk til umhugsunar um eigið neyslumunstur. „Við verðum að hugsa um það sem við erum að skilja eftir okkur.“ Herferðin hefur vakið athygli og sitt sýnist hverjum, en þetta er án efa áhrifamikil leið hjá Stellu að vekja athygli á mikilvægu málefni. Svo er haust og vertarlínan líka mjög flott. Shot on a landfill in Scotland by @HarleyWeir with artwork by #UrsFischer, our new campaign highlights a beautiful attitude towards the collective challenge of waste and what we are leaving behind for future generations. A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 11:50am PDT The new Winter campaign. Coming soon... A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 8:36am PDT "The idea with this campaign is to portray who we want to be and how we carry ourselves, our attitude and our collective path.” x Stella By continuing to highlight issues that are important to us, models @BirgitKos, @IanaGodnia and @HuanModel explore a landfill in Scotland in our new season Winter campaign. We must think about what we are leaving behind. A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 18, 2017 at 2:13pm PDT
Mest lesið Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour