Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour