Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 19:00 Naomi Campbell og Kate Moss. Glamour/Getty Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Fyrirsæturnar Kate Moss og Naomi Campbell eru nýir ritstjórar hjá breska Vogue og munu bera titilinn contributing editor hjá tískubiblíunni framvegis. Þetta tilkynnti nýr ritstjóri breska Vogue, Edward Enniful, á Instagram í dag en einnig verða þau Grace Goddington og Steve McQueen contributing editors hjá breska tímaritinu. Það verður að að segjast að um þrusuteymi er að ræða og verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu tímaritið mun taka hjá nýju teymi. GREAT BRITAIN !!! Meet four new Contributing Editors for @britishvogue, the iconic Creative Director @therealgracecoddington, Supermodel/Actress/Activist @iamnaomicampbell, Style Icon @katemossagency and Filmmaker/Artist #SteveMcqueen. Four of the most inspiring people I know. I look forward to the magic they will bring to the pages of #Vogue and online xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 6, 2017 at 4:09am PDT
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour