Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2017 12:52 Valtteri Bottas var fljótastur í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. Hamilton fær refsingu fyrir að skipta of snemma um gírkassa í bíl sínum. Bottas ók frábærlega og tryggði sér sinn annan ráspól á árinu.Fyrsta lota Kevin Magnussen braut spyrnu vinstra megin að aftan á Haas bílnum. Á meðan fór Romain Grosjean á hinum Haas bílnum yfir malargryfju og þurfti að koma inn á þjónustusvæðið til að láta hreinsa möl undan bílnum. Þrátt fyrir þetta komust báðir Haas ökumennirnir áfram í aðra umferð. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault. Williams mennirnir náðu engu gripi niður í brautinni. Á meðan Hamilton var fljótastur í lotunni.Romain Grosjean var hugsanlega örlagavaldurinn í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton lagði af stað í lotuna með ofur-mjúk dekk undir bílnum, öfugt við aðra fremstu ökumenn sem voru á últra-mjúkum dekkjum. Hamilton lagði af stað í tímatökuna vitandni að hann ætti von á afturfærslu um fimm sæti á ráslínu. Mercedes liðið setti nýjan gírkassa í bíl Hamilton fyrr en heimilað er og því þurfti Hamilton að sætta sig við refsinguna. Hugsun Hamilton hefur verið að aka lengra inn í keppnina áður en kemur að fyrsta þjónustuhléi. Valtteri Bottas var fljótastur í annarri lotu. Þeir sem féllu út voru; Kevin Magnusen á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso, McLaren ökumennirnir og Nico Hulkneberg á Renault. Vandoorne var nokkuð jákvæður eftir að hafa fallið úr leik í annarri lotu. Hann sagði: „Við höfum klárlega tekið skref fram á við þessa helgina. Ef við höldum svona áfram þá komumst við þangað sem við viljum fara.“Þriðja lota Bottas mætti öflugur til leiks í þriðju lotu. Hann setti hraðasta tímann og þegar tvær mínútur voru eftir hafði enginn skákað honum. Vettel var annar og Hamilton þriðji. Allt stefndi í spennandi lokahringi þegar Haas bíll Grosjean nam staðar á brautinni og enginn gat bætt sinn tíma. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. Hamilton fær refsingu fyrir að skipta of snemma um gírkassa í bíl sínum. Bottas ók frábærlega og tryggði sér sinn annan ráspól á árinu.Fyrsta lota Kevin Magnussen braut spyrnu vinstra megin að aftan á Haas bílnum. Á meðan fór Romain Grosjean á hinum Haas bílnum yfir malargryfju og þurfti að koma inn á þjónustusvæðið til að láta hreinsa möl undan bílnum. Þrátt fyrir þetta komust báðir Haas ökumennirnir áfram í aðra umferð. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault. Williams mennirnir náðu engu gripi niður í brautinni. Á meðan Hamilton var fljótastur í lotunni.Romain Grosjean var hugsanlega örlagavaldurinn í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton lagði af stað í lotuna með ofur-mjúk dekk undir bílnum, öfugt við aðra fremstu ökumenn sem voru á últra-mjúkum dekkjum. Hamilton lagði af stað í tímatökuna vitandni að hann ætti von á afturfærslu um fimm sæti á ráslínu. Mercedes liðið setti nýjan gírkassa í bíl Hamilton fyrr en heimilað er og því þurfti Hamilton að sætta sig við refsinguna. Hugsun Hamilton hefur verið að aka lengra inn í keppnina áður en kemur að fyrsta þjónustuhléi. Valtteri Bottas var fljótastur í annarri lotu. Þeir sem féllu út voru; Kevin Magnusen á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso, McLaren ökumennirnir og Nico Hulkneberg á Renault. Vandoorne var nokkuð jákvæður eftir að hafa fallið úr leik í annarri lotu. Hann sagði: „Við höfum klárlega tekið skref fram á við þessa helgina. Ef við höldum svona áfram þá komumst við þangað sem við viljum fara.“Þriðja lota Bottas mætti öflugur til leiks í þriðju lotu. Hann setti hraðasta tímann og þegar tvær mínútur voru eftir hafði enginn skákað honum. Vettel var annar og Hamilton þriðji. Allt stefndi í spennandi lokahringi þegar Haas bíll Grosjean nam staðar á brautinni og enginn gat bætt sinn tíma.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti