Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 11:30 Skjáskot/Instagram Hin 19 ára Paris Jackson, dóttir hins eina sanna Michael Jackson prýðir forsíðu júlítölublaðs ástralska Vogue. Paris, sem er bæði leikkona og fyrirsæta, hefur undanfarið verið að koma sér vel fyrir hjá tískuelítunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún landar forsíðu tískubiblíunnar. Viðtalið fór fram með óvanalegum hætti en það voru sms - skilaboð á milli hennar og blaðamannsins þar sem Paris talaði um helstu ástríður hennar í lífinu. „Það eru mörg málefni sem eru mér mikilvæg, en ég vil að sköpunargleði mín komi fram í öllu sem ég geri. Mig langar að skilja eftir jákvætt fótspor í tískuheiminum, helst sem snertir fegurð og staðalímyndir sem eru allt í kringum okkur, í tímaritum, símunum okkar og á auglýsingaskiltum.” Paris Jackson klæðist fatnaði frá Prada á forsíðunni en myndirnar tók Patrick Demarchelier og Christine Centenera stíliseraði. First look: @parisjackson covers the July issue of Vogue Australia. Photographed in @prada by @patrickdemarchelier styled by @christinecentenera hair by Jimmy Paul, make-up by James K, on sale Monday 26th June. A post shared by Vogue Australia (@vogueaustralia) on Jun 18, 2017 at 4:29pm PDT Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Hin 19 ára Paris Jackson, dóttir hins eina sanna Michael Jackson prýðir forsíðu júlítölublaðs ástralska Vogue. Paris, sem er bæði leikkona og fyrirsæta, hefur undanfarið verið að koma sér vel fyrir hjá tískuelítunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún landar forsíðu tískubiblíunnar. Viðtalið fór fram með óvanalegum hætti en það voru sms - skilaboð á milli hennar og blaðamannsins þar sem Paris talaði um helstu ástríður hennar í lífinu. „Það eru mörg málefni sem eru mér mikilvæg, en ég vil að sköpunargleði mín komi fram í öllu sem ég geri. Mig langar að skilja eftir jákvætt fótspor í tískuheiminum, helst sem snertir fegurð og staðalímyndir sem eru allt í kringum okkur, í tímaritum, símunum okkar og á auglýsingaskiltum.” Paris Jackson klæðist fatnaði frá Prada á forsíðunni en myndirnar tók Patrick Demarchelier og Christine Centenera stíliseraði. First look: @parisjackson covers the July issue of Vogue Australia. Photographed in @prada by @patrickdemarchelier styled by @christinecentenera hair by Jimmy Paul, make-up by James K, on sale Monday 26th June. A post shared by Vogue Australia (@vogueaustralia) on Jun 18, 2017 at 4:29pm PDT
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour