Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 20:00 Skjáskot/Instagram Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour