Balenciaga hjól komið í sölu Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 20:00 Hjólið er einungis til sölu í Colette í París. Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli? Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour