Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour