Costco miklu ódýrari í bílavörum Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2017 16:36 FÍB stendur vörð um bíleigandann. FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent
FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent