Brot af því besta frá Cannes Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel. Cannes Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel.
Cannes Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour