Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2017 15:42 Frá verksmiðju Nissan í Sunderland. Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum. Tölvuárásir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent
Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum.
Tölvuárásir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent