Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:02 Atli Sigursveinsson, segir að fréttir af stöðu íslenskunnar hafi verið hópnum innblástur. Vísir/Facebook/Skjáskot Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan. Íslenska á tækniöld Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira