Glamour

Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar

Ritstjórn skrifar
Kourtney Kardashian og Scott Disick eru bæði á listanum.
Kourtney Kardashian og Scott Disick eru bæði á listanum. Vísir/Getty
Áhrifavaldar á Instagram fá oft boð um að auglýsa vörur eða fyrirtæki gegn greiðslu. Það eru þó ekki allir sem taka það fram að um auglýsingu sé að ræða. Reglur varðandi duldar auglýsingar hafa verið hertar víða um heim. 

Nú hafa yfirvöld í Bandaríkjunum tekið málin í sínar eigin hendur. Send hafa verið bréf á þá áhrifavalda sem eru talin hafa brotið á aðdáendum sínum með því að taka ekki fram þegar þau fá greitt fyrir auglýsingar. Á meðal þeirra eru 47 stjörnur. 

Vefsíðan WWD hefur birt lista yfir þær stjörnur sem hafa fengið viðvörum fyrir duldar auglýsingar. Listann má sjá hér fyrir neðan. Þar má finna fjölmörg þekkt nöfn á borð við Sean Combs, Naomi Campbell, Lindsay Lohan og Kourtney Kardashian. 



  1. Jen Selter
  2. Nicky Jam
  3. Sean Combs
  4. Shay Mitchell
  5. Ciara
  6. Dorothy Wang
  7. Luke Bryan
  8. Kristin Cavallari
  9. Lucy Hale
  10. Naomi Campbell
  11. Giuliana Rancic
  12. Sofia Vergara
  13. Heidi Klum
  14. Rach Parcell
  15. JWoww
  16. Jamie Lynn Spears
  17. Maci Bookout McKinney
  18. Nicole Polizzi
  19. Tiona Fernan
  20. Amber Rose
  21. Vanessa Hudgens
  22. Valentina Vignali
  23. Lilly Ghalichi
  24. Caroline Manzo
  25. Allen Iverson
  26. Behati Prinsloo
  27. Anna Petrosian
  28. Victoria Beckham
  29. Chelsea Houska
  30. Troian Bellisario
  31. Nina Agdal
  32. Emily Ratajkowski
  33. Ashley Benson
  34. Denice Moberg
  35. James Harrison
  36. Scott Disick
  37. Lindsay Lohan
  38. Kourtney Kardashian
  39. Zendaya
  40. Bella Thorne
  41. Sophia Bush
  42. Massy Arias
  43. Farrah Abraham
  44. Lisa Rinna
  45. Akon
  46. Jennifer Lopez
  47. Vanessa Lachey





×