Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Er trans trend? Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Er trans trend? Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour