Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour