Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour