Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour