Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 13:00 Jane Birkin er hætt að ganga með Birkin töskur. Mynd/Getty Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga. Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga.
Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour